Fréttir og viðburðir
Evrópskir styrkjamöguleikar fyrir vísindafólk og fyrirtæki
Kynning á evrópskum styrkjamöguleikum fer fram fimmtudaginn 25. maí nk. í tengslum við Nýsköpunarviku 2023. Sérfræðingur Inspiralia, Constanza Arriaza, sem er mörgu íslensku vísindafólki og fyrirtækjum vel kunnug, ætlar að segja frá helstu evrópskum styrkjamöguleikum...
Langar ykkur að vinna ókeypis umsóknaskrif hjá Inspiralia?
Evris og Inspiralia standa fyrir keppni meðal norrænna fyrirtækja í nýsköpun (e. Pitch competition) í tengslum við Nýsköpunarviku 2023. Það fyrirtæki sem sigrar keppnina fær mjög vegleg verðlaun eða ókeypis umsóknarskrif hjá Inspiralia. Keppnin fer þannig fram...
Íslenska fyrirtækið Akthelia, Háskóli Íslands og fleiri fá stóran og mikilvægan styrk
Sýklalyfjaónæmi (AMR = Antimicrobial resistance) og fjöllyfjaónæmi, þar sem sýklar þróast til að standast sýklalyf, er skilgreint af Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni WHO meðal 10 af helstu heilbrigðisógnunum nú til dags. Þá hefur sýklalyfja- og fjöllyfjaónæmi verið...
Sidewind hugmyndin fær stóran styrk
Það hefur verið mjög gefandi og gaman að vinna með litla fjölskyldufyrirtækinu Sidewind, allt frá árinu 2019, og sjá þetta stóra verkefni fá styrk úr nýsköpunarsjóði ESB. Með því að búa til öflugt teymi, innlendra og erlendra aðila, hefur lausn þeirra aldeilis fengið...
Treble fær Accelerator styrk og fjárfestingu
Við hjá Evris/Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað Treble við að sækja um - og fá - stóra evrópska Accelerator nýsköpunarstyrkinn uppá 2.5 milljónir evra eða um 380 milljónir ísk mv. gengi dagsins í dag. Eins og öðrum fyrirtækjum, sem fá stóra styrkinn,...
Arctic Therapeutics fær Accelerator styrk og fjárfestingu
Við hjá Evris/Inspiralia kynnum með stolti síðasta íslenska Accelerator styrkhafa ársins 2022, erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics. Með öflugu samstarfi heilbrigðisteymis Inspiralia og forsvarsmanna AT tókst, í fyrstu atrennu, að fá styrk að upphæð 2.5...
Inspiralia og Greca á TechBBQ í Kaupmannahöfn
Inspiralia Group verður með bás á TechBBQ í Kaupmannahöfn dagana 14. og 15. september - á INVESTORS AREA. Þar verða sérfræðingar í Accelerator styrkjunum en líka fjárfestatengslum (Greca). Hægt er að bóka fundi á Brella appinu með Laila Aoufi (Inspiralia), Robert...
Freyja Healthcare fær styrk í Bandaríkjunum
Fyrirtækið Freyja Healthcare í Bandaríkjunum fékk í sumar styrk upp á 750.000 USD frá Nýsköpunarsjóði heilbrigðisvísinda í Bandaríkjunum (SBIR/STTR). Það var starfsfólk Inspiralia USA sem aðstoðaði fyrirtækið við að sækja um styrkinn. Styrkurinn verður notaður til að...
DTE fær aftur Accelerator styrk
Íslenska fyrirtækið DTE er eitt af þeim fyrirtækjum sem fékk háan Accelerator styrk frá Nýsköpunarsjóði Evrópusambandsins í sumar. Styrkurinn hljóðar uppá 2,45 milljónir evra eða um 350 milljónir íslenskra króna. Þetta er í annað sinn sem fyrirtækið fær Accelerator...
Stutta leiðin að erlendum fjárfestum
GRECA er platform sem notar gervigreind til að para saman 2.500 alþjóðlega fjárfesta og fyrirtæki sem leita að alþjóðlegum fjárfestum. Hægt er að velja nokkrar leiðir að markmiðinu, þ.e. að tengjast fjárfestum, og verða þær kynntar á vefkynningu þriðjudaginn 24. maí...
Allt um styrki til heilbrigðisvísinda og heilbrigðistækni
Evrópskir styrkir til þróunar á sviði heilbrigðisvísinda og heilbrigðistækni eru fjölmargir. Sérfræðingur Inspiralia ætlar að kynna þá sérstaklega á fundi sem haldinn verður föstudaginn 13. maí kl. 08 á íslenskum tíma. Á fundinum verða kynntir styrkir sem kalla á...
Allt um stóra styrki til IT tækni
Allt um stóru evrópsku styrkina til fyrirtækja á sviði upplýsingatækni og stafrænna lausna á ráðstefnu Inspiralia, fimmtudaginn 7. apríl kl. 11.00. IT lausnir tengdar heilbrigðistækni, loftslagsmálum, orku, hringrásarhagkerfinu o.fl. o.fl. Skráning hér:...
Styrkur til að leggja grunn að góðu samstarfi
Eurostars-styrkir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er. Markmið Eurostars er að veita styrki til rannsókna og þróunar á nýrri vöru, ferli og þjónustu (þroskastig 4 - 6). Eurostars-verkefni eru samstarfsverkefni milli a.m.k....
Ýmis áhugaverð samstarfsverkefni
Ár hvert auglýsir Evrópusambandið eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna þar sem nokkur fyrirtæki, stofnanir, háskólar og fleiri taka höndum saman um að þróa einstaka lausn. Þessar lausnir geta verið á fjölmörgum sviðum, s.s.: heilbrigðistækni...
Fyrir þau sem eru tilbúin fyrir stóra sviðið
Accelerator eru stórir styrkir fyrir fyrirtæki sem eru tilbúin að fara út á alþjóðlega markaði með öllum þeim krafti sem það kallar á. Varan, sem sótt er um styrkinn fyrir, þarf að vera til í frumgerð (TRL 5 - 6) og teymið sterk blanda af tækni, vísinda og...
Fyrstu skref út í heim
Evrópsku Eurostars-styrkirnir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er og eru á þróunarstigi 4 - 6 (sjá hér). Helstu ástæður fyrir að sækja um í Eurostar eru: Sækja nýja en nauðsynlega þekkingu til vöruþróunar innan...
Allt um evrópska styrki til sjávartengdrar starfsemi
Viltu fá yfirsýn yfir alla evrópska styrki til þróunar í sjávartengdum greinum (e. maritime)? Fiskveiðar, fiskeldi, skipasmíðar, hafnir, orkunýtingu og hvað eina sem tengist vistvænum sjávarútvegi framtíðarinnar. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að fara yfir alla þá...
Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar kynntir
Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar leynast víða í frumskógi evrópska styrkjakerfisins. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að veita yfirsýn yfir styrkjamöguleikana á rafrænum kynningarfundi þriðjudaginn 2. nóvember kl. 9. Hér er hægt að skrá sig og fá aðgang að...
Rafrænt stefnumót fyrirtækja og fjárfesta
GRECA er rafrænn vettvangur sem notar gervigreind (AI) til að tengja saman fyrirtæki í leit að fjármagni og alþjóðlega fjárfesta. Nú hafa um 1.500 fjárfestar verið skráðir í þennan rafræna vettvang og bíða þeir eftir að vera paraðir saman við áhugaverða...
LIFE fyrir umhverfið, andrúmsloftið og hringrásina
LIFE umhverfis- og loftslagsstyrkir Evrópusambandsins eru nú í fyrsta sinn aðgengilegir íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Umsækjendur geta verið einn eða nokkrir saman. Það eru nokkur áhugaverð köll framundan þar sem lög er m.a. áhersla á hringrásarhagkerfið,...
Umsóknarfresti seinkað
Fresti til að skila inn umsóknum um Eurostars styrki hefur verið seinkað til 5. nóvember nk. Við hjá Evris/Inspiralia tökum við áhugasömum viðskiptavinum fram til 24. september. Eurostars prógrammið hentar litlum og stórum fyrirtækjum, rannsóknarstofnunum og háskólum....
Einfaldara aðgengi að erlendum fjárfestum
Samstarfsaðilar okkar hjá Inspiralia Group hafa þróað rafrænan vettvang (e. platform) til að tengja saman fyrirtæki og alþjóðlega fjárfesta sem hefur fengið heitið GRECA. Nú hafa um 1.500 fjárfestar verið skráðir í þennan rafræna vettvang og bíða þeir eftir að vera...
Orkulausnir fyrir skipaflota og gæðalausnir í fiskvinnslu
Evrópusambandið hefur auglýst nokkur þematengd köll sem gætu verið áhugaverð fyrir mörg íslensk fyrirtæki. Í þematengdum köllum er gert ráð fyrir að hópur aðila - fyrirtæki og stofnanir - sæki saman um styrk til að þróa lausnir sem falla að hverju þema fyrir sig....
Góð byrjun í nýju Accelerator prógrammi
Það er gaman að segja frá því að íslensku fyrirtækin Videntifier og Arkio eru ein af þeim fyrstu til að komast í gegnum fyrri fasa af tveimur í nýju Accelerator prógrammi Evrópusambandsins. Þökk sé okkar fólki hjá Inspiralia sem mun halda áfram af fullum þrótti og...
Tækifæri og áskoranir í nýju prógrammi ESB
Það eru endalaus tækifæri en líka áskoranir í nýrri á rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2021 - 2027 sem verður ýtt úr vör í þessari viku. Forstjóri og stofnandi Inspiralia, Alfredo Sánchez, og samstarfsfólk mun fara yfir það helsta á...
Breskir styrkir til að þróa orkusparandi lausnir
Bresk stjórnvöld hyggjast veita veglega styrki til að þróa orkusparandi lausnir. Íslensk fyrirtæki með útibú eða starfsemi í Bretlandi geta sótt um þessa styrki og opnast þeim þar með tækifæri til að styrkja vöruþróun og ná forskoti á mikilvægum markaði. Við hjá...
Styrkir til að þróa lausnir í Bretlandi
Íslensk fyrirtæki með starfsemi í Bretlandi geta sótt um ríkulega styrki til nýsköpunar. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri á vefkynningu þriðjudaginn 16. febrúar kl. 10.00. Gísli Guðmundsson frá STRAX Group mun segja frá reynslu þeirra við sækja...
Liðsauki til Evris
Hulda Pjetursdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Evris ehf. Helstu verkefni hennar eru að tengja íslensk fyrirtæki og erlenda fjárfesta og aðstoða íslensk fyrirtæki og stofnanir að sækja erlenda styrki í Evrópu og BNA til nýsköpunar á Íslandi. Hulda kemur til...
Rafrænt platform fjárfesta og nýsköpunar
Þú færð að vita allt um GRECA - "Tinder fyrir nýsköpun og erlenda fjárfesta" á rafrænum kynningarfundi fimmtudaginn 28. janúar nk. Skráning hér: https://inspiraliagroup.clickmeeting.com/may.../register...
Evris styrkir Geðhjálp
Í lok síðasta árs færði Evris ehf Geðhjálp styrk að upphæð 500.000. Styrknum er ætlað að styrkja nýtt verkefni sem Geðhjálp er að ýta úr vör og snýr að börnum foreldra með geðrænan vanda. Verkefnið er unnið að breskri fyrirmynd og undir leiðsögn samtakanna "Our Time"....
Nýtt upphaf – ný tækifæri
Nú í janúar hefst nýtt sjö ára tímabil hjá Evrópusambandinu sem hefur fengið heitið Horizon Europe. Með því opnast fjölmörg tækifæri fyrir íslenskt nýsköpunar- og vísindasamfélag. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri jafnt og þétt og byrjum í næstu...
Rannsókna- og þróunarstyrkir til fyrirtækja
Eurostars-styrkir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er. Markmið Eurostars er að veita styrki til rannsókna og þróunar á nýrri vöru, ferli og þjónustu (þroskastig 4 - 6). Eurostars-verkefni eru samstarfsverkefni milli a.m.k....
Dóttir hlýtur styrk í Bretlandi
Alþjóðlega fyrirtækið STRAX, sem stofnað var og er stjórnað af Íslendingum, fékk nýlega styrk frá breskum stjórnvöldum með aðstoð Evris / Inspiralia. STRAX hefur sérhæft sig í dreifingu á aukahlutum fyrir farsíma síðustu 20 ár en til að auka framlegðina hefur STRAX...
Sóknarfæri í Bretlandi fyrir íslensk fyrirtæki í nýsköpun
Taktu frá klukkutíma þann 4. september nk. klukkan 9:00 þegar Evris / Inspiralia kynna möguleika til fjármögnunar nýsköpunarverkefna í Bretlandi. Íslenskum fyrirtækjum með starfsstöð í Bretlandi eða þeim hafa hug á að stofna starfsstöð þar í landi býðst að sækja um...
Stórir styrkir til grænna lausna
ESB hefur ákveðið að setja einn milljarð evra, eða sem svarar um 160 milljörðum íslenskra króna, til að styrkja grænar lausnir . Umsóknarfrestur um styrkina rennur út 21. janúar nk. Við hjá Evris / Inspiralia hlökkum til að aðstoða íslensk fyrirtæki og (opinberar)...
Greenvolt fær 300 milljón króna styrk
Við hjá Evris / Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað Greenvolt við að undirbúa og hljóta 1.9 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu eða sem svarar rúmlega 300 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Styrknum verður varið til þróa umhverfisvæntar...
ORF hlýtur 400 milljóna króna styrk
Við hjá Evris / Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað ORF Líftækni hf. við að sækja um og fá 2.5 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu í júlí sl. Styrknum, sem nemur 406 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, verður varið til að þróa og...
Síðustu umsóknarfrestir þessa árs
Þessa dagana erum við hjá Evris / Inspiralia að ganga frá samningum við þau fyrirtæki sem vilja sækja um erlenda styrki á þessu ári. Síðustu umsóknarfrestir 2020 eru sem hér segir: : Accelerator (ESB): 7. október Fast Track to Innovation (ESB): 27. október Thematic...
Frábær árangur íslenskra fyrirtækja í samkeppni um evrópska styrki
Fimm íslenskum fyrirtækjum hefur verið boðið að kynna vörur sínar fyrir dómnefnd ESB um sk. Accelerator styrki. Öll nutu þau aðstoðar okkar hjá Evris / Inspiralia við að undirbúa umsóknir sínar. Alls bárust 2.083 umsóknir um Accelerator styrki í maí sl. þar sem...
Rafrænt stefnumót við erlenda fjárfesta
Sumir vilja kalla þennan nýja vettvang „Tinder fyrir nýsköpun og fjárfesta“. Við hjá Evris og Inspiralia/m27 köllum hann GRECA og ætlum að kynna hann á vefstefnu (e. webinar) föstudaginn 12. júní nk. kl. 10 - 11. Dagskráin hefst með reynslusögu íslensks frumkvöðuls,...
Bandarískur styrkur til íslensks fyrirtækis
Claim Detect, dótturfélag íslenska fyrirtækisins NeckCare Holding ehf, fékk nýlega styrk frá bandarískum stjórnvöldum til að þróa vöru sína fyrir bandarískan markað. Það var samstarfsaðili Evris, Inspiralia, sem aðstoðaði félagið við að sækja um styrkinn. Nokkrar...
Háir erlendir styrkir í boði
Íslensk fyrirtæki og stofnanir geta sótt um stóra styrki erlenda styrki til vöruþróunar og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar. Ýmsir evrópskir styrkir standa til boða en eins geta íslensk fyrirtæki sótt um opinbera styrki í Bretlandi og Bandríkjunum að...
Liðsauki til Evris
Sverrir Geirdal hefur verið ráðinn til starfa hjá Evris og Auðnu tæknitorgs en bæði fyrirtækin eru staðsett í Íslenska Sjávarklasanum. Undanfarin misseri hafa Evris og Auðna unnið saman að því að efla íslenska nýsköpun og með ráðningu Sverris til fyrirtækjanna mun það...
407 milljónir til Kerecis
Í árslok 2019 fékk íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis rúmlega 407 milljóna króna styrk úr Fast Track to Innovation sjóði Evrópusambandsins. Styrknum er ætlað að þróa sáraumbúðir úr fiskiroði fyrir Evrópu markað en fyrirtækið hefur getið sér gott orð fyrir samskonar...
OZ fær 326 milljóna króna styrk
Við hjá Evris og Inspiralia erum ákaflega stolt af því að hafa lagt OZ lið við að fá þennan stóra styrk. Honum verður varið til að þróa lausnir til að betrumbæta útsendingar frá íþróttaviðburðum. Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri Oz lýsir verkefninu og mikilvægi...
Tvö fyrirtæki fengu mjög stóra styrki
Tvö íslensk fyrirtæki fengu stóra styrki frá Evrópusambandinu í sumar með aðstoð Evris og Inspiralia. Annað fyrirtækið fékk 3 milljónir evra styrk úr Fast Track to Innovation áætluninni en hitt fékk 2.4 milljónir evra styrk út SME fasa 2 sem heitir núna Accelerator....
Liðsauki til Evris
Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir hefur hafið störf sem verkefnastjóri hjá Evris. Ólafía er menntaður stjórnsýslufræðingur og vottaður verkefnastjóri. Ólafía Dögg hefur reynslu bæði hjá hinu opinbera og af einkamarkaðnum. Hún vann í um tíu ár hjá Reykjavíkurborg við...
Viltu hoppa á síðasta SME vagninn?
Nú hafa 62 íslensk fyrirtæki fengið styrk úr SME kerfi Evrópusambandsins og fleiri munu bætast við í þessum mánuði. Langflest þeirra hafa notið aðstoðar okkar hjá Evris og Inspiralia. Nú eru að verða breytingar á SME kerfinu hjá Evrópusambandinu og síðasti...
Styrkjatækifæri fyrir starfandi fyrirtæki
Starfandi fyrirtæki átta sig oft ekki á þeim fjármögnunarmöguleikum sem felast í hinum ýmsu styrkjum bæði á Íslandi og erlendis og halda oft (ranglega) að þau séu bara fyrir “nýsköpunarfyrirtæki”, “sprota” og “frumkvöðla”. Staðreyndin er sú að fjölmörg verkefni innan...
Tvö ný fyrirtæki bættust í hópinn
Tvö íslensk fyrirtæki bættust í hóp þeirra fjölmörgu sem hafa notið aðstoðar Evris og Inspiralia við að sækja um og fá svo kallaða SME-styrki Evrópusambandsins. Það voru fyrirtækin Greenwolt og Cool Wool Box sem eiga það sameiginlegt að takast á við orku- og...
Vertu í bandi!
Sed porttitor lectus nibh. Vivamus magna justo, lacinia eget consectetur sed, convallis at tellus. Quisque velit nisi, pretium ut lacinia in, elementum id enim. Pellentesque in ipsum id orci porta dapibus.
Við erum hér
Grandagarði 16, 101 Reykjavík
Sími
(354) 694 3774
Email Us
evris@evris.is