by annamargret | May 5, 2023 | Frettir
Kynning á evrópskum styrkjamöguleikum fer fram fimmtudaginn 25. maí nk. í tengslum við Nýsköpunarviku 2023. Sérfræðingur Inspiralia, Constanza Arriaza, sem er mörgu íslensku vísindafólki og fyrirtækjum vel kunnug, ætlar að segja frá helstu evrópskum styrkjamöguleikum...
by annamargret | May 2, 2023 | Frettir
Evris og Inspiralia standa fyrir keppni meðal norrænna fyrirtækja í nýsköpun (e. Pitch competition) í tengslum við Nýsköpunarviku 2023. Það fyrirtæki sem sigrar keppnina fær mjög vegleg verðlaun eða ókeypis umsóknarskrif hjá Inspiralia. Keppnin fer þannig fram...
by annamargret | Mar 23, 2023 | Frettir
Sýklalyfjaónæmi (AMR = Antimicrobial resistance) og fjöllyfjaónæmi, þar sem sýklar þróast til að standast sýklalyf, er skilgreint af Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni WHO meðal 10 af helstu heilbrigðisógnunum nú til dags. Þá hefur sýklalyfja- og fjöllyfjaónæmi verið...
by annamargret | Mar 18, 2023 | Frettir
Það hefur verið mjög gefandi og gaman að vinna með litla fjölskyldufyrirtækinu Sidewind, allt frá árinu 2019, og sjá þetta stóra verkefni fá styrk úr nýsköpunarsjóði ESB. Með því að búa til öflugt teymi, innlendra og erlendra aðila, hefur lausn þeirra aldeilis fengið...
by annamargret | Jan 5, 2023 | Frettir
Við hjá Evris/Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað Treble við að sækja um – og fá – stóra evrópska Accelerator nýsköpunarstyrkinn uppá 2.5 milljónir evra eða um 380 milljónir ísk mv. gengi dagsins í dag. Eins og öðrum fyrirtækjum, sem fá stóra...
by annamargret | Jan 5, 2023 | Frettir
Við hjá Evris/Inspiralia kynnum með stolti síðasta íslenska Accelerator styrkhafa ársins 2022, erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics. Með öflugu samstarfi heilbrigðisteymis Inspiralia og forsvarsmanna AT tókst, í fyrstu atrennu, að fá styrk að upphæð 2.5...