by annamargret | Aug 19, 2020 | Frettir
Við hjá Evris / Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað Greenvolt við að undirbúa og hljóta 1.9 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu eða sem svarar rúmlega 300 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi. Styrknum verður varið til þróa umhverfisvæntar...
by annamargret | Aug 19, 2020 | Frettir
Við hjá Evris / Inspiralia erum stolt af því að hafa aðstoðað ORF Líftækni hf. við að sækja um og fá 2.5 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu í júlí sl. Styrknum, sem nemur 406 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, verður varið til að þróa og...
by annamargret | Jun 30, 2020 | Frettir
Þessa dagana erum við hjá Evris / Inspiralia að ganga frá samningum við þau fyrirtæki sem vilja sækja um erlenda styrki á þessu ári. Síðustu umsóknarfrestir 2020 eru sem hér segir: : Accelerator (ESB): 7. október Fast Track to Innovation (ESB): 27. október Thematic...
by annamargret | Jun 27, 2020 | Frettir
Fimm íslenskum fyrirtækjum hefur verið boðið að kynna vörur sínar fyrir dómnefnd ESB um sk. Accelerator styrki. Öll nutu þau aðstoðar okkar hjá Evris / Inspiralia við að undirbúa umsóknir sínar. Alls bárust 2.083 umsóknir um Accelerator styrki í maí sl. þar sem...
by annamargret | May 31, 2020 | Frettir
Sumir vilja kalla þennan nýja vettvang „Tinder fyrir nýsköpun og fjárfesta“. Við hjá Evris og Inspiralia/m27 köllum hann GRECA og ætlum að kynna hann á vefstefnu (e. webinar) föstudaginn 12. júní nk. kl. 10 – 11. Dagskráin hefst með reynslusögu íslensks...