by annamargret | Jan 8, 2021 | Frettir
Nú í janúar hefst nýtt sjö ára tímabil hjá Evrópusambandinu sem hefur fengið heitið Horizon Europe. Með því opnast fjölmörg tækifæri fyrir íslenskt nýsköpunar- og vísindasamfélag. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri jafnt og þétt og byrjum í næstu...
by annamargret | Nov 9, 2020 | Frettir
Eurostars-styrkir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er. Markmið Eurostars er að veita styrki til rannsókna og þróunar á nýrri vöru, ferli og þjónustu (þroskastig 4 – 6). Eurostars-verkefni eru samstarfsverkefni milli...
by annamargret | Nov 7, 2020 | Frettir
Alþjóðlega fyrirtækið STRAX, sem stofnað var og er stjórnað af Íslendingum, fékk nýlega styrk frá breskum stjórnvöldum með aðstoð Evris / Inspiralia. STRAX hefur sérhæft sig í dreifingu á aukahlutum fyrir farsíma síðustu 20 ár en til að auka framlegðina hefur STRAX...
by annamargret | Aug 26, 2020 | Frettir
Taktu frá klukkutíma þann 4. september nk. klukkan 9:00 þegar Evris / Inspiralia kynna möguleika til fjármögnunar nýsköpunarverkefna í Bretlandi. Íslenskum fyrirtækjum með starfsstöð í Bretlandi eða þeim hafa hug á að stofna starfsstöð þar í landi býðst að sækja um...
by annamargret | Aug 20, 2020 | Frettir
ESB hefur ákveðið að setja einn milljarð evra, eða sem svarar um 160 milljörðum íslenskra króna, til að styrkja grænar lausnir . Umsóknarfrestur um styrkina rennur út 21. janúar nk. Við hjá Evris / Inspiralia hlökkum til að aðstoða íslensk fyrirtæki og (opinberar)...