Nýtt upphaf – ný tækifæri

Nýtt upphaf – ný tækifæri

Nú í janúar hefst nýtt sjö ára tímabil hjá Evrópusambandinu sem hefur fengið heitið Horizon Europe. Með því opnast fjölmörg tækifæri fyrir íslenskt nýsköpunar- og vísindasamfélag. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að kynna þessi tækifæri jafnt og þétt og byrjum í næstu...
Rannsókna- og þróunarstyrkir til fyrirtækja

Rannsókna- og þróunarstyrkir til fyrirtækja

Eurostars-styrkir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er. Markmið Eurostars er að veita styrki til rannsókna og þróunar á nýrri vöru, ferli og þjónustu (þroskastig 4 – 6). Eurostars-verkefni eru samstarfsverkefni milli...
Dóttir hlýtur styrk í Bretlandi

Dóttir hlýtur styrk í Bretlandi

Alþjóðlega fyrirtækið STRAX, sem stofnað var og er stjórnað af Íslendingum, fékk nýlega styrk frá breskum stjórnvöldum með aðstoð Evris / Inspiralia. STRAX hefur sérhæft sig í dreifingu á aukahlutum fyrir farsíma síðustu 20 ár en til að auka framlegðina hefur STRAX...
Stórir styrkir til grænna lausna

Stórir styrkir til grænna lausna

ESB hefur ákveðið að setja einn milljarð evra, eða sem svarar um 160 milljörðum íslenskra króna, til að styrkja grænar lausnir . Umsóknarfrestur um styrkina rennur út 21. janúar nk. Við hjá Evris / Inspiralia hlökkum til að aðstoða íslensk fyrirtæki og (opinberar)...