by annamargret | Aug 25, 2021 | Frettir
Fresti til að skila inn umsóknum um Eurostars styrki hefur verið seinkað til 5. nóvember nk. Við hjá Evris/Inspiralia tökum við áhugasömum viðskiptavinum fram til 24. september. Eurostars prógrammið hentar litlum og stórum fyrirtækjum, rannsóknarstofnunum og háskólum....
by annamargret | May 14, 2021 | Frettir
Samstarfsaðilar okkar hjá Inspiralia Group hafa þróað rafrænan vettvang (e. platform) til að tengja saman fyrirtæki og alþjóðlega fjárfesta sem hefur fengið heitið GRECA. Nú hafa um 1.500 fjárfestar verið skráðir í þennan rafræna vettvang og bíða þeir eftir að vera...
by annamargret | May 14, 2021 | Frettir
Evrópusambandið hefur auglýst nokkur þematengd köll sem gætu verið áhugaverð fyrir mörg íslensk fyrirtæki. Í þematengdum köllum er gert ráð fyrir að hópur aðila – fyrirtæki og stofnanir – sæki saman um styrk til að þróa lausnir sem falla að hverju þema...
by annamargret | May 14, 2021 | Frettir
Það er gaman að segja frá því að íslensku fyrirtækin Videntifier og Arkio eru ein af þeim fyrstu til að komast í gegnum fyrri fasa af tveimur í nýju Accelerator prógrammi Evrópusambandsins. Þökk sé okkar fólki hjá Inspiralia sem mun halda áfram af fullum þrótti og...
by annamargret | Mar 16, 2021 | Frettir
Það eru endalaus tækifæri en líka áskoranir í nýrri á rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2021 – 2027 sem verður ýtt úr vör í þessari viku. Forstjóri og stofnandi Inspiralia, Alfredo Sánchez, og samstarfsfólk mun fara yfir það helsta...