by annamargret | Dec 10, 2021 | Frettir
Evrópsku Eurostars-styrkirnir eru veittir fyrirtækjum sem stunda rannsóknir- og þróun á hvaða tæknisviði sem er og eru á þróunarstigi 4 – 6 (sjá hér). Helstu ástæður fyrir að sækja um í Eurostar eru: Sækja nýja en nauðsynlega þekkingu til vöruþróunar innan...
by annamargret | Oct 21, 2021 | Frettir, Uncategorized
Viltu fá yfirsýn yfir alla evrópska styrki til þróunar í sjávartengdum greinum (e. maritime)? Fiskveiðar, fiskeldi, skipasmíðar, hafnir, orkunýtingu og hvað eina sem tengist vistvænum sjávarútvegi framtíðarinnar. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að fara yfir alla þá...
by annamargret | Oct 20, 2021 | Frettir
Styrkir til orkutengdrar nýsköpunar leynast víða í frumskógi evrópska styrkjakerfisins. Við hjá Evris / Inspiralia ætlum að veita yfirsýn yfir styrkjamöguleikana á rafrænum kynningarfundi þriðjudaginn 2. nóvember kl. 9. Hér er hægt að skrá sig og fá aðgang að...
by annamargret | Aug 26, 2021 | Frettir
GRECA er rafrænn vettvangur sem notar gervigreind (AI) til að tengja saman fyrirtæki í leit að fjármagni og alþjóðlega fjárfesta. Nú hafa um 1.500 fjárfestar verið skráðir í þennan rafræna vettvang og bíða þeir eftir að vera paraðir saman við áhugaverða...
by annamargret | Aug 25, 2021 | Frettir
LIFE umhverfis- og loftslagsstyrkir Evrópusambandsins eru nú í fyrsta sinn aðgengilegir íslenskum fyrirtækjum og stofnunum. Umsækjendur geta verið einn eða nokkrir saman. Það eru nokkur áhugaverð köll framundan þar sem lög er m.a. áhersla á hringrásarhagkerfið,...