by annamargret | May 5, 2023 | Frettir
Kynning á evrópskum styrkjamöguleikum fer fram fimmtudaginn 25. maí nk. í tengslum við Nýsköpunarviku 2023. Sérfræðingur Inspiralia, Constanza Arriaza, sem er mörgu íslensku vísindafólki og fyrirtækjum vel kunnug, ætlar að segja frá helstu evrópskum styrkjamöguleikum...
by annamargret | May 2, 2023 | Frettir
Evris og Inspiralia standa fyrir keppni meðal norrænna fyrirtækja í nýsköpun (e. Pitch competition) í tengslum við Nýsköpunarviku 2023. Það fyrirtæki sem sigrar keppnina fær mjög vegleg verðlaun eða ókeypis umsóknarskrif hjá Inspiralia. Keppnin fer þannig fram...