by annamargret | Apr 17, 2020 | Frettir
Claim Detect, dótturfélag íslenska fyrirtækisins NeckCare Holding ehf, fékk nýlega styrk frá bandarískum stjórnvöldum til að þróa vöru sína fyrir bandarískan markað. Það var samstarfsaðili Evris, Inspiralia, sem aðstoðaði félagið við að sækja um styrkinn. Nokkrar...
by annamargret | Apr 17, 2020 | Frettir
Íslensk fyrirtæki og stofnanir geta sótt um stóra styrki erlenda styrki til vöruþróunar og undirbúnings alþjóðlegrar markaðssetningar. Ýmsir evrópskir styrkir standa til boða en eins geta íslensk fyrirtæki sótt um opinbera styrki í Bretlandi og Bandríkjunum að...
by annamargret | Apr 16, 2020 | Frettir
Sverrir Geirdal hefur verið ráðinn til starfa hjá Evris og Auðnu tæknitorgs en bæði fyrirtækin eru staðsett í Íslenska Sjávarklasanum. Undanfarin misseri hafa Evris og Auðna unnið saman að því að efla íslenska nýsköpun og með ráðningu Sverris til fyrirtækjanna mun það...